Guðbergsstofa er staðsett í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur ásamt tveimur öðrum sýningum, Saltfisksetri Íslands og Jarðorku. Guðbergsstofa er tileinkuð lífi og ferli Guðbergs Bergssonar rithöfundi og heiðursborgara Grindavíkur. Á sýningunni má meðal annars sjá fjöldan allan af útgefnum og óútgefnum verkum Guðbergs ásamt ýmsum persónulegum munum, orðum og viðurkenningum frá ferli Guðbergs, myndböndum og fleiru.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar ljósmyndir af sýningunni:

Styrktaraðilar

EFTIRTALDIR AÐILAR KOMU AÐ UNDIRBÚNINGI OG STOFNUN GUÐBERGSSTOFU EÐA STYRKTU VERKEFNIÐ MEÐ EINUM EÐA ÖÐRUM HÆTTI:

Logo web 01 transparent-bgr2   Logo web 01 transparent-bgr   Logo web 01 transparent-bgr4   ARTPRO Logo 260x100   Logo web 01 transparent-bgr3