Kvikan - upplýsingar
Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur, var opnað 2002 og er sérhannað sýningarhús. Hér er að finna þrjár sýningar um auðlindir í Grindavík; Saltfisksetur Íslands, Jarðorkan og Guðbergsstofa. Þetta eru vandaðar og fróðlegar sýningar sem vakið hafa mikla athygli.
Í Kvikunni er einnig;
- miðstöð Jarðvangs á Reykjanesi
- upplýsingamiðstöð ferðamanna
- ýmsir menningarviðburðir og minni sýningar
- skemmtilegt námsefni fyrir skólahópa á öllum skólastigum
- góður aðgangur fyrir hreyfihamlaða
Eftir að hafa séð sýningarnar er upplagt að fá sér kaffi og meðlæti. Þráðlaust net sem þarf að greiða aðgang að. Jafnframt eru minjagripir til sölu.
Opnunartímar:
Sumar (14. maí til 31. ágúst): 10.00-17.00 alla daga vikunnar
Vetur: Laugardaga og sunnudaga:11.00-17.00 og samkv. samkomulagi aðra daga.
Aðgangseyrir (gildir á allar þrjár sýningar):
1.200 kr.
Hópar (10+) 1.000 kr.
Lífeyrisþegar og ungmenni 16-20 ára 600 kr.
Skólahópar 500 kr.
Yngri en 16 ára í fylgd fullorðinna fá frítt.
KVIKAN - Auðlinda- og menningarhús
Hafnargötu 12a, 240 Grindavík
Sími: 420 1190 / 420 1100
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Við erum hér:
Sjá staðsetningu á korti
Upplýsingar vegna efni Guðbergsstofu og vegna Guðbergs Bergssonar:
ARTPRO ehf. / Guðni Þorbjörnsson
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 566-7765
Farsími: 897-7738