Guðbergur Bergsson rithöfundur fæddist í Grindavík 16. október 1932. Guðbergur er heiðursborgari Grindavíkurbæjar og er heiðursdoktor í bókmentum við Háskóla Íslands.

Guðbergur hefur gefið út fjölda verka frá árinu 1961, svo sem skáldsögur, ljóðabækur, barnabækur sjálfsævisögur auk fjöldra þýdda verka úr erlendum tungumálum. Verk Guðbergs hafa verið gefin út á 21 tungumáli í yfir 30 löndum.

vv

Hér fyrir neðan má sjá nokkur sýnishorn af ljósmyndum sem eru til sýnis í Guðbergsstofu:

Styrktaraðilar

EFTIRTALDIR AÐILAR KOMU AÐ UNDIRBÚNINGI OG STOFNUN GUÐBERGSSTOFU EÐA STYRKTU VERKEFNIÐ MEÐ EINUM EÐA ÖÐRUM HÆTTI:

Logo web 01 transparent-bgr2   Logo web 01 transparent-bgr   Logo web 01 transparent-bgr4   ARTPRO Logo 260x100   Logo web 01 transparent-bgr3