Guðbergsstofa var formlega opnuð í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur á sjómannadaginn, sunnudaginn 2. júní 2013.

 

Mikið fjölmenni var á staðnum. Kristín María Birgisdóttir formaður bæjarráðs Grindavíkur hélt ræðu, ásamt Dr. Birnu Bjarnadóttur frá Manitóbaháskóla og að lokum Guðbergur Bergsson. Guðbergur og Kristín María klipptu svo á borða og opnuðu Guðbergsstofu með táknrænum hætti.

Myndir: