Guðbergsstofa er safn og sýning um líf og feril Guðbergs Bergssonar rithöfundar og heiðursborgara Grindavíkur, eins virtasta rithöfundar Íslendinga fyrr og síðar. Guðbergsstofa er staðsett í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi að Hafnargötu 12a í Grindavík. Þar eru einnig tvær aðrar sýningar, Saltfisksetur Íslands og Jarðorka.

Guðbergsstofa var formlega opnuð þann 2. júní 2013.

Guðbergsstofa er samstarfsverkefni Grindavíkurbæjar og fyrirtækisins ARTPRO ehf. Undirbúningur að opnun Guðbergsstofu hófst í byrjun ársins 2012. Guðni Þorbjörnsson hjá ARTPRO ehf sá um alla hönnun og uppsetningu sýningarinnar og að safna saman þeim munum og efni sem til sýnis er. Zedrus leikmyndagerð sá um smíði

Sýningarhönnun: ARTPRO ehf. / Guðni Þorbjörnsson
Sýningargripir: Í einkaeigu Guðbergs Bergssonar
Texti á íslensku: Guðni Þorbjörnsson
Ensk þýðing: Birna Bjarnadóttir, Peter John Buchan og Ágústa Edwald
Vefsíða: Sökkólfur ehf. / Kjartan Jónsson

Eftirtaldir aðilar komu að undirbúningi og stofnun Guðbergsstofu eða styrktu verkefnið með einum eða öðrum hætti:
Grindavíkurbær
Kvikan, Auðlinda- og menningarhús
ARTPRO ehf.
Menningarráð Suðurnesja
Forlagið

 

 

Styrktaraðilar

EFTIRTALDIR AÐILAR KOMU AÐ UNDIRBÚNINGI OG STOFNUN GUÐBERGSSTOFU EÐA STYRKTU VERKEFNIÐ MEÐ EINUM EÐA ÖÐRUM HÆTTI:

Logo web 01 transparent-bgr2   Logo web 01 transparent-bgr   Logo web 01 transparent-bgr4   ARTPRO Logo 260x100   Logo web 01 transparent-bgr3